Make your own free website on Tripod.com

Mannkynssagan tekur nýja stefnu.

1.                  Ţessar ţrjár fylkingar voru međ einrćđisherra međ stórmennskubrjálćđi sem vildu ráđa öllu og öllum og svifust einskis til ađ ná sínu fram.

2.                  Ađ lifa í kommúnu er ţegar fólk býr saman undir einu ţaki og deilir öllu međ sér.  Kommúnisminn var upphaflega hjá Lenín sú hugsun ađ allir vćru á sama plani, og allt yrđi jafnt fyrir alla.

3.                  Sameignarstefnan er ekkert annađ en kommúnisminn.  Ţetta var í fyrsta skipti sem kommúnistar komust til valda, ţeir ćtluđu ađ byggja upp  stéttlaust samfélag sem byggđi á jafnrétti.  Vćri laust viđ arđrán, kúgun, sem vćri einkennandi fyrir ţjóđfélög vesturlanda. Og ţetta var ţađ sem meint var međ “hamingja handa heimsbyggđinni”.  Lenín kom fyrst međ kommúnismann í nafni bolsévikanna, undir speki Karl Marx. 

4.                  Upphaflega var stefna Lenín ađ verkamenn og almúginn fengu völdin.  En ţađ voru bara tóm orđin – hann vildi bara fá atkvćđi fólksins í landinu, en ţetta hljómađi vel fyrir stríđsţreytta hungrađa ţjóđina.  Og ţađ sýndi sig ađ međ áframhaldinu og valdatöku bolsévika ţá breyttust ađstćđur fólksins ekkert.

5.                  Margir flokksfélagar voru sakađir um landráđ, fjandskap og frávik frá réttum skođunum.  1936 setti Stalín á sýndarréttarhöld, Moskvuréttarhöld, sem vöktu heimsathygli.  Ţekktir byltingarleiđtogar sem höfđu veriđ ţvingađir til ađ játa á sig ótrúlegustu sakir.  Ţeir voru pyntađir og teknir af lífi.  Í Sovétríkjunum urđu til umfangsmiklar vinnubúđir ţar sem fólk var látiđ ţrćla myrkrana á milli viđ ömurlegar ađstćđur.

6.                  Í kreppunni miklu fékk kommúnistinn byr undir báđa.  Kommúnistarnir gátu bent á augljósa bresti í efnahagskerfi Vesturlanda og vísuđu á Sovétríkin sem fyrirmynd.  Komintern, Alţjóđasamband Kommúnista lagđi línurnar fyrir starf flokksins um allan heim.  Kommúnista flokkur Íslands hlaut ađild ađ Komintern.  Og fékk hann fjárstyrk til starfa ţađan.   Einnig styrktu sovétmenn blađa og bókaútgáfu og ýmis önnur menningarstörf hér á landi.  Evrópskir kommúnistar fóru í nám til Sovétríkjanna.  30 íslendingar voru viđ nám í Lenínskólanum í Moskvu.  Og margir heimsóttu fyrirheitna landiđ ţar á međal Ţórbergur Ţórđarson og Halldór Laxness, og skrifuđu ţeir nokkuđ um ferđir sínar ţangađ.  Menn sáu Sovétríkin i hyllingum, ţar sem kreppan herjađi á vesturlöndin, ţá var nýr og betri heimur ţar í ţróun.  Menn litu undan ţeim ofsóknum og ógnarstjórn sem ţar var í gangi.

7.                  Stađa kommúnismans í dag hefur minnkađ mikiđ.  Til eru enn flokkar sem styđja ţessar hugsjónir.  En ţeir fá ekki mikiđ fylgi í dag.

8.                  Hverjir voru:

·        Lenín öđru nafni Vladimar Iljits Uljanov, var leiđtogi Bolsévika en ţađ var flokkur byltingarsinnađra sósíalista.

·        Stalín tók viđ af Lenín og varđ einrćđisherra međ ótakmörkuđ völd.  Hans ćtlun var ađ gera Sovétríkin ađ nútímalegu iđnveldi. 

·        Hitler Ólst upp í Austurríki, hatađi Gyđinga og gerđist ákafur ţýskur ţjóđernissinni.  Hann var formađur nasistaflokksins.

9.                  Gestapo var ríkislögreglan í Ţýskalandi.

10.             Tengja viđ seinni heimstyrjöldina:

a.      Versalasamningurinn:  Bandamenn gerđu Versalasamning viđ Ţjóđverja.  Hann hljómađi svo ađ Ţjóđverjar bćru ábyrgđ á heimstyrjöldinni og var ţeim gert ađ greiđa stríđsskađabćtur til Bandamanna.  Ţetta var reiđarslag fyrir Ţjóđverja.  Reisa átti Ţýskaland á ný til virđngar og slá striki yfir ţessa Versalasamnnga.

b.      kreppan mikla:  hjálpađi nasistum ađ hćkka í valdastóla.  Vegna mikils atvinnuleysis og vonleysis ţá átti Hitler auđvelt međ ađ lofa gulli og grćnum skógum, og ţannig náđu ţeir til fólksins og náđu völdunum.  Hitler stefndi alltaf á stríđ til ađ upphefja Ţýskaland i stórveldi á ný.

c.      stjórnarfar millistríđsáranna:  Vegna fyrri heimstyrjaldarinnar ţá skaut upp á yfirborđiđ ţessum einrćđisherrum međ “mikilmennskubrjálćđi” sem ćtla ađ sigra heiminn.

d.      ţjóđarhöfđingjar međ mikilmennskubrjálađi:  sem segir hér ađ ofan – ţessir ţjóđhöfđingjar ćtluđu ađ taka heiminn međ trompi – upphefja sínar ţjóđir og sjálfa sig, lofa öllu fögru til ađ fá sitt fram.

Til baka á Verkefni