Make your own free website on Tripod.com

 

Byltingin og stríđstímar

 

1.                  Ţegar velferđarnefnd ógnarstjórnarinnar var ađ störfum voru um 40.000 Frakkar teknir af lífi.  Um 8% voru úr ađalstéttinni, 14% borgarar, 6% voru úr klerkastéttinni, og 70% voru úr lágstéttunum ţ.e. bćndur og verkafólk úr borgunum.

2.                  Sakir voru oft nćr engar, klćđaburđur, skođanir og ţess háttar.  Lágstéttarfólkiđ var ólćst, fátćkt og illa upplýst.

3.                   Hverjir voru:

·        Olympe de Gauges: Var leikkona.  Hún samdi sérstaka kvenréttindayfirlýsingu áriđ 1791.  En hún var líflátin vegna rita sinna.

·        Mary Wollsonecraft: hún vann líkt og Olympe de Gauges, barđist fyrir jafnrétti kynjana.

·        Robespierre:  hann var ógnvaldurinn á bak viđ Ógnarstjórnina.  Hann var rótćkasti Jakobíninn.  Hann var svo ákveđinn í ađ upprćta öll öfl sem stóđu á móti byltingunni ađ hann jafnvel lét taka af lífi alla samstarfsmenn sína, helstu leiđtoga byltingarinnar, og sat hann viđ völd einvaldur í um ţrjá mánuđi.  Áriđ 1794 var gert samsćri gegn honum og hann tekinn af lífi.

·        Danton:  var helsti samstarfsmađur Robespierre, sem sá síđarnefndi lét aflífa.

·        Marat:  Var líka einn af forystumönnum ógnarstjórnarinnar sem Robespierre lét aflífa.  Hann var einnig vinur málarans Davids sem lét mikiđ á sér kveđa í frönsku byltingunni međ málverkum sínum.  Marat var stunginn til bana í bađi sínu og málađi David atburđinn og setti Marat upp sem píslarvott sem deyr fyrir málstađinn.

·        Simon Bolivar:  Hann var Kreóli, fćddur 1783,var ein helsta nafntogađasta frelsishetjan í sjálfstćđisbaráttu Rómönsku- Ameríku.  Undir hans forystu lýstu mörg ríki yfir sjálfstćđi.

·        James Monroe:  Var forseti Bandaríkjanna, kom međ Monroekenninguna.  Ţ.e. Evrópuríki mćttu ekki koma međ nýlenduríki í Rómönsku-Ameríku.  Sagđi ađ Ameríka myndi grípa til stríđsađgerđa ef Evrópskt stórveldi myndi reyna ađ komast til valda á ný í gömlu nýlendum Spánverja.

·        Jörgen Jörgensen:  Jörundur Hundadagakonungur.  Hann vildi innlima Ísland í Breska veldiđ.  Var međ róttćkar ađferđir og helst til grófar.   Í níu vikur var hann hćstráđandi og verndari Íslands.

4.                  Ţađ sem Napóleon gerđi fyrir Frakkland:

-          Napóleon kom af stađ framhaldskólum.

-          Hann stofnađi Franska bankann.

-          Hann rétti úr málefnum kirkjunnar, samdi viđ Páfa.

-          Hann gerđi presta ađ embćttismönnum Franska ríkisins og launaţegum ţess.

-          Hann gerđi grundvallabreytingar á stjórnskipulagi.

-          Hann kom á trúfrelsi, og kom á samrćmdu metra og tugakerfi.

5.                  Ţjóđernishyggjan á rćtur sínar ađ rekja til alţjóđahyggju Napóleons.  Ţjóđernishyggjan var í beinni andstöđu viđ ţađ.  Hann vildi ná yfirráđum í Evrópu, móta öll lönd eins.

6.                  Áhrif Napóleons breiddust út. Kreólar sem voru evrópskir ađ uppruna en fćddir vestanhafs, voru ekki sáttir viđ ađ komast aldrei til valda, alltaf voru spćnskir menn sem komu og tóku völd. Simon Bolivar dvaldist um hríđ í Evrópu og kynnist ţar frelsishugmyndunum sem voru ađ breiđast út.  Undir hans forystu lýstu mörg ríki í miđ og suđur ameríku yfir sjálfstćđi.

7.                  Íslendingar voru lítiđ áhugasamir um sjálfstćđi, frelsi og lýđrćđi. Ađferđir Jörundar til ađ losa Ísland viđ Danmörku voru misjafnar, og menn sem hann hafđi í ţjónustu sinni voru margir hverjir vafasamir.  Hann var grófur og margar sögur fylltu landsmenn óhug.  Talađ var um ađ ekki vćri hćgt ađ vera í R-vík vegna ţess ađ ţar ríkti blóđbađ á götum. 

8.                  Vínarfundurinn var mikilvćgur ţví ţar hittust leiđtogar ţeirra ríkja sem voru sigurvegarar Napóleonsstríđanna.  Tilgangurinn var ađ koma á skipulagi eftir styrjaldirnar.  Unniđ var ađ ţví ađ koma á valdajafnvćgi í álfunni og koma á stöđugleika, en lýđrćđishugsjónum var  ýtt til hliđar.  Fékk fundurinn uppnefniđ “ráđstefnan dansandi” ţví mikiđ var um veisluhöld og dansleiki. 

 

Til baka á Verkefni