Make your own free website on Tripod.com

Rússneska byltingin – októberbyltingin

 

Rússneska byltingin eđa Októberbyltingin var pólitísk uppreisn í Rússlandi sem náđi hámarki 1917 og varđ til stofnunar Sovétríkjanna.  Ţess uppreisn var undir stjórn Vladimar Lenín.  

Áriđ 1917 var byltingar ár í Rússlandi.  Hinn 8. mars 1917 fóru verkakonur í St. Pétursborg í mótmćlagöngu og hvöttu til allsherjarverkfalls. Stjórnvöld kvöddu her á vettvang til ađ bćla mótmćlin niđur, en hermenn óhlýđnuđust fyrirskipunum um ađ skjóta á mannfjöldann. Ásamt verkamönnum slógust hermenn í hópinn međ mótmćlendum. Verkamenn og hermenn hófu ţegar ađ endurvekja ráđin (sovétin) úr byltingunni 1905. Dúman[1] krafđist afsagnar zarsins[2]. Ţegar engin herdeild hreyfđi legg né liđ honum til varnar átti Nikulás 2. ekki annarra kosta völ en ađ verđa viđ kröfunni.

 Vegna hrakfarinna í heimsstyrjöldinni varđ Nikulás 2. ađ segja af sér 2. mars.  Og var mynduđ bráđabirgđastjórn.  Lenín kom ţá fram á sjónarsviđiđ.  Og hans vígorđ voru “Friđur, jarđnćđi, brauđ” og “allt vald í hendur ráđunum”.  Lenín var leiđtogi Bolsévika, flokkur byltingarsinnađra sósíalista.

Valdataka bolsévika, ţeir létu til skarar skríđa ađfararnótt 7. nóvember 1917, en ţann dag átti allsherjarţing ráđanna ađ koma saman í St. Pétursborg. Innan viđ 20 menn létu lífiđ viđ valdatökuna.  Leo Trotsky stjórnađi valdatöku bolsévika, undir stjórn Lenín.

 Bolsévikar voru sigurvissir og létu kosningar til stjórnlagaţings fara fram í desember eins og áformađ hafđi veriđ. Kosningarúrslitin urđu ţeim áfall; flokkur ţeirra fékk einungis 25 af hundrađi atkvćđa, enda naut hann mun minna fylgis til sveita en í borgunum. Flokkur ţjóđbyltingarmanna fékk flest atkvćđi. Ţegar stjórnlagaţingiđ kom saman í janúar 1918 lét Lenín leysa ţađ upp. Bolsévikar sömdu friđ viđ Ţýskaland í mars áriđ 1918.

         Hershöfđingar úr gamla keisarahernum skipulögđu atlögur ađ Moskvu og St. Pétursborg í ţví skyni ađ steypa stjórn bolsévika og ýmsir stjórnmálaandstćđingar bolsévika lögđu ţeim liđ. Ţessi öfl nefndust einu nafni hvítliđar.

 Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn litu á bolsévika sem svikarar eftir sérfriđ ţeirra viđ Ţjóđverja. Ásamt 11 öđrum ríkjum sendu ţeir herafla á vettvang til ađ berjast međ hvítliđum gegn rauđliđum í borgarastyrjöldinni.

         Viđ ţessar ađstćđur var Trotsky faliđ ađ skipuleggja her verkamanna og bćnda, rauđa herinn. Á skömmum tíma skóp hann milljónaher sem sigrađist á hvítliđum og erlendum innrásarherjum í tveggja ára blóđugri borgarastyrjöld.

         Lenín sagđi ţjóđum ríkisins ađ vera frjáls og segja skiliđ viđ Rússland. Sérstakur ráđherra, Georgíumađurinn Jósep Stalín, fór međ ţjóđernismál í ríkisstjórninni.

         Bolsévikar breyttu nú nafni flokks síns í Kommúnistaflokkinn til ađ leggja áherslu á alţjóđlegt inntak byltingarinnar.

         Alţjóđasamband kommúnista, sem skyldi vera eins konar herforingjaráđ heimsbyltingarinnar.


 

[1] Dúma   Ráđgefandi ţing sem Zarinn sćttist á ađ setja eftir byltinguna. Takmarkađur kosningaréttur.

[2] Zar      Einskonar einráđur eđa keisari, drottnađi yfir Finnum, Eistum, Lettum, Litháum, Pólverjum og Úkraínumönnum í vestanverđu Rússaríki eftir ađ ţađ tók völdin.

 

Til baka á Ritgerđir