Make your own free website on Tripod.com

Aldamót.

Aldarmótaáriđ 1900 var haldin heimsýning í París.   Henni var ćtlađ ađ  sýna fram á sigra í vísindum og tćkniframförum.  Íslendingurinn Sigfús Blöndal var á ţessari sýningu og lýsti henni sem stórglćsilegri en hann hefđi nokkurn tímann ţorađ ađ gera sér vonir um. 

Ţađ sem kom fram í lýsingu hans var hve langt íslendingar vćru á eftir í ţessum framförum.  T.d. um aldamótin ţá bjuggu 70% í torfbćjum, ferđuđust um á hestum eđa fótgangandi og landbúnađur var lífiđ.

 

Íslendingar tóku ţátt í ţessari sýningu.  Í Íslandsdeild var til sýnis gamlar bćkur og myndir, teikningar af torfbćjum bćđi gömlum og nýjum.  Sögusýning er gott orđ.  Íslendingar voru á svo á eftir í ţróun ađ á framfara og tćknisýningu ţá sýndu ţeir fortíđina.

 

Bandaríkin voru farin ađ láta til sín taka á ţessu sviđi.  Voru í örum vexti og góđur straumur innflytjenda bćttist í hópinn.  New York var ólgandi og lá leiđ margra ţar í gegn.  Ţađ byggđust háhýsi, leiguhjallar settir upp, og hverfin byggđust upp og skiptust ţar mörg á milli ţjóđerna – ítalir bjuggu í sér hverfum, rússneskir gyđingar í öđrum o.s.frv. 

 

Ný tćkifćri á hverju götuhorni.

Alexander Graham Bell fann upp talsímann áriđ 1876

Thomas Alva Edison fann upp grammófóninn og ljósaperuna

Henry Ford var fyrstur til ađ nota fćriband í bílaverksmiđju sinni í Detroit áriđ 1913

 

Siglt inn í nýja öld.

Vélvćđing hófst á Ísafirđi 1902 ţegar fyrsta vélin var sett um borđ í árabátinn Stanely.

Vélarafliđ gerđi íslendingum kleift ađ draga helmingi meiri fisk úr sjó en ella. Og tíu árum eftir fćđingu vélarstanleys ţá voru um 400 vélbátar komnir um landiđ.

 

1905 kom fyrsti togarinn Coot frá Skotlandi. Og gekk vel og nćsta áratug voru keyptir um 30 togarar í viđbót. 1907 var fyrsti sérsmíđađi togarinn fyrir íslendinga og var hann kallađur Jón Forseti.

 

Samfélagsbreytingar.

Fátćkt og fjárskortur höfđu hemil á framförum á 19.öld.  1886 var Landsbanki Íslands stofnađur en hann hafđi takmarkađ fjármagn.  1904 var Íslandsbanki stofnađur og hafđi hann um 2 millur í hlutafé sem var geysimikill peningur á ţessum tíma.  Og var hann fjármagnađur međ norsku og dönsku fé.  Íslandsbanki lánađi einn ţriđja af fé til kaupa á togaranum Jóni Forseta, ásamt lán til kaupa á fleiri togurum sem voru fljótir ađ borga sig upp.  Ţeir gátu fiskađ allan ársins hring í öllum veđrum. 

Og aflaafköst ţrefaldađist á 10 ára tímabili – 1905 = 50ţ tonn, 1916 = 130ţ tonn.

Ţorskurinn var verkađur í salt yfir vetrartímann og fyrri hluta aldarinnar sigldu togararnir međ ferskfisk til Bretlands.  Og á sumrin voru togararnir gerđir út í síldarveiđar. 

Međ ţessum afkastamiklu veiđum fluttist fólk af landsbyggđinni i sjávarplássin um allt land.  Fólk hóf störf í sjávarútvegi eđa í öđrum atvinnugreinum.  Međ ţilskipaveiđum og vaxandi sjósókn kom aukning á verslun og ţjónustu.  Bćndur seldu meira af afurđum sínum til ţéttbýla.  Markađsbúskapur leysti sjálfsţurftarbúskap af hólmi.

 

Uppgangsár.

Međ velgengninni í sjávarútveginum fór allt af stađ.  Fólk var bjartsýnna á allt, og tilbúiđ ađ takast á viđ nýja hluti og verkefni.  Byggingar urđu reisulegri; timbur og steinhús leystu torfbćina af hólmi. 

Reykjavík var miđstöđ togaraútgerđarinnar og fluttist langflest fólkiđ ţangađ.  “Bćr tćkifćranna”

1909 tók vatnsveita til starfa og framkvćmdir viđ hitaveitu hófst á fjórđa áratugnum.

1904 tók fyrsta rafstöđin til starfa sem leiddi rafmagn til almenningsnota.

1921 tók svo til starfa fyrsta stóra rafstöđin  sem fékk orku frá Elliđarárvirkjun.

 

Íslandi allt!!

Heimastjórn hvatti landsmenn til dáđa.  Mikil vakning átti sér stađ á međal ţjóđarinnar. 

Ungmennafélögin voru stofnuđ um land allt.  Ţađ fyrsta var stofnađ á Akureyri 1906 og var markmiđ ţess ađ “vekja lifandi og starfandi ćttjarđarást í brjóstum íslenskra ungmenna”  Og stóđu fyrir alls kyns öflugri og fjölbreyttri félagsstarfssemi.  Í dag eru ţau ţekkt fyrir íţróttastarfsemi.

 

Nýjungar.

Ţađ markađi tímamót laugardaginn 26. júní 1905 ţegar fyrstu loftskeytasendingar bárust til Íslands í fyrsta sinn.  Međ ţví gátu blöđin birt erlendar fréttir. 

1906 komst á ritsímasamband viđ útlönd ţegar sćstrengur var lagđur frá Bretlandseyjum til Íslands. 

Lá sá strengur í land í Seyđisfirđi og ţađan var svo reist símalína til Reykjavíkur. 

Íslendingar voru komnir í samband viđ umheiminn. 

1935 komst á talsamband viđ útlönd. 

Ţessar breytingar höfđu mikiđ í för međ sér.  Breytti ađstćđum í viđskiptalífi landsmanna, auđveldađi alla verslun og hafđi ţađ í för međ sér ađ innlendir kaupsýslumenn náđu til sín megninu af innflutningi til landsins.

1903 fóru tveir útlendingar međ kvikmyndasýningu um landiđ.  1918 var Hollywood ađal miđstöđ kvikmyndaiđnađar.  Kvikmyndir voru ódýr skemmtun sem fólk kunni vel ađ meta.  Var eins konar gluggi ađ hinum stóra heimi.  Ţćr mótuđu viđhorf og lífstíl ungmenna og hvíta tjaldiđ varđ einn af bođberum nýrra tíma á Íslandi.

1920 er taliđ vera landnáms ár bílsins.  Hann var kominn hingađ á síđustu öld en átti ekki sjö dagana sćla hér á landi á gömlu íslensku vegunum, sem voru trođningar af völdum hestvagna. 

Međ tímanum urđu bílar ađalsamgöngutćki landsmanna, bćđi til atvinnu og einkanota. 

Fjölbreyttara og flóknara samfélag kallađi á sérhćfđar ţekkingar:

·        1907 var komiđ á skólaskyldu fyrir öll börn 10-14 ára. 

·        1908 var Kennaraskóli Íslands stofnađur. Og á svipuđu leyti tóku iđnskólar til starfa víđsvegar um landiđ.

·        1911 var Háskóli Íslands stofnađur. (50 nemendur, allt karlmenn og flestir í lćknisfrćđi)

 

Iđnbylting  hugarfarsins.

Deilur voru á međal Íslendinga um atvinnuţróun landsins. 

·        Iđjusinnar vildu leggja kapp á tćknivćđingu atvinnuveganna og ýta undir nýjungar.  Ţeir vildu efla fiskveiđar, hlynntir stóriđju og sáu ekkert athugavert viđ vaxandi ţéttbýli og viđgang ţeirra. 

·        Varđveislusinnar vildu halda í hefđbundnar atvinnugreinar og spyrna á móti öllum róttćkilegum breytingum.  Ţeir litu á landbúnađinn sem uppistöđu Íslenskt samfélags, vildu hafa hag sveitanna sem mestan og voru tortryggnir á sjávarútveginn.  Töldu ţađ nauđsynlegt ađ takmarka flutning fólks úr sveitum í bćina.

 

Nýbýlastefnan var mikiđ rćdd.  Hún fólst í ţví ađ fjölga smábýlum til sveita og styrkja ţannig stođir sveitalífsins.

 

Í dagsins önn.

Lífsbaráttan var hörđ hjá mörgum ţrátt fyrir vaxandi velmegun í ţjóđfélaginu.  Fólk mátti hafa sig alla viđ ađ framfleyta sér og sínum. Valkostir voru fáir.

·        Hver var Theódór Friđriksson? Hann var alţýđumađur sem gaf út ćviminningar sínar.  Hann vann alla ćvi, streitulaust allan ársins hring.  Hann átti aldrei aur aflögu sér til upplyftingar.  Átti aldrei frí.  Ćvi hans einkenndist af mikilli vinnu sem skilađi nćr engu nema ađ halda lífi.

·        Hvers vegna sýnast fjöllin blá í fjarlćgđ? Ţrátt fyrir mikla erfiđleika í ćsku, hungur og örbyrgđ ţá segist fólkiđ alltaf hafa átt góđa og gćfuríka ćsku.  Ţegar fólkiđ er komiđ á betri stađ í lífinu ţá sér ţađ ekki erfiđleikana og man ekki eftir hve illa ţví leiđ á međan ţessum erfiđleikum stóđ.

·        Kjör fólks í upphafi byltingar betri eđa verri ?  Međ auknum framförum t.d. í fiskvinnslu og veiđum.  Ţessi vinna gerđist ekki ađ sjálfri sér.  Fólk vann mikiđ, og af dugnađi.  Fólk fékk kost á ađ lifa án fátćktar en ţađ kostađi mikla vinnu.

·        Hvers vegna voru vökulög sett 1921? Vegna ţess ađ sjómenn á togurunum unnu sleitulaust myrkrana á milli, ósofnir og óhvíldir.   Međ vökulögunum voru sett ţau lög ađ hásetar áttu ađ minnsta kosti 6 stunda óslitna hvíld á sólarhring. 

·        Hvers vegna urđu nćr 100 börn föđurlaus áriđ 1925?  Ţá skall á eitt mannskćđasta veđur sem sögur fara af.  Ţá fórust tveir togarar.  Allir međlimir skipanna fórust – 68 talsins. 

Öld fólksins

Međ fjölgandi ţéttbýli og auknum atvinnugreinum komu forsendur fyrir samtökum launaţega.   Félög voru stofnuđ til ađ vinna í kjarabaráttu verkafólks.  Vinna markvist ađ ađbúnađi og hreinlćtisađstöđu verkafólksins, hvíld ţeirra og matartíma.  Og ađ laun vćru greidd samkvćmt töxtum.

Fyrstu stéttarfélögin voru stofnuđ af iđnađarmönnum.

1894 Báran, hásetar á ţilskipum, beittu sér einnig fyrir bćttum ađbúnađi sjómanna, og tóku líka til sín bindindismál. Međ ţessum félögum hófst mikiđ verkalýđsbarátta á Íslandi.

1915 Hásetafélag Reykjavíkur, leysti Bárufélögin af hólmi.

1906 Dagsbrún, ófaglćrđir verkamenn

1914 Verkakvennafélagiđ Framsókn, konur.

1916 Alţýđusamband Íslands, heildarsamtök verkafólks.

    1934 Vinnuveitenda sambandiđ, samrćma stefnu gagnvart verkalýđsfélögunum og koma í veg fyrir      verkföll.

 

Vinnulöggjöfin voru sett 1938, og ţar međ voru verkalýđsfélögin viđurkennd í verki.

Konur.

Misskilningur er ađ konur hafi nćr einungis stundađ heimilisstörf.  Til sveita unnu ţćr jafnt á viđ karlmenn í störfunum og í ţéttbýlum unnu ţćr í fiskvinnslunni, í iđnađi og viđ verslunar og afgreiđslustörf.   Ţćr fóru ekki á togarana sjálfa en unnu ađ söltun og verkun fisksins sem ţeir komu međ í land.  Konur framfleyttu sér sjálfar og giftar unnu hlutastörf til ađ drýgja heimilistekjurnar.  T.d. viđ ţvotta, rćstingar og saumaskap. 

Áđur fyrr var algengast ađ ţćr réđu sig í vist sem vinnukonur, illa launađ starf, erfitt, ekki mikil virđing, lítiđ um frí og tíma til einkalífs.  Voru ţćr ţá yfirleitt í vist ţar til ţćr giftu sig.  Međ auknum atvinnutćkifćrum ţá fóru ţćr ađ sniđganga ţessar vistir.

Kvenréttindi.

Konur nutu ekki ćđri menntunar, og í einu landi höfđu konur fengiđ kosningarrétt til ţingkosninga – Nýja Sjáland 1893.

Mikiđ fór ađ heyrast í kvenréttindandarbaráttu og ţekktustu kvenréttindabaráttufélagiđ var súffragetturnar (blásokkurnar) frá Bretlandi.  Ţćr beittu róttćkum ađferđum; hungurverkfall, brutu rúđur í verslunum, heltu sýru á golfvelli heldri manna.

Fyrsta íslenska kvenréttindafélagiđ var stofnađ 1894, Hiđ Íslenska Kvenréttindafélag.  Tilgangur var ađ efla réttindi og menntun kvenna.  Kvennablađiđ hóf göngu sína, međ greinum um barnauppeldi, matargerđ, heilsugćslu og handavinnu og menntun kvenna.  Ţetta blađ varđ fljótt vinćlt.  Ritstjóri Kvennablađsins var Bríet Bjarnhéđinsdóttir. Skrifađi hún mest af efninu sjálf.  Var hún eldheit baráttukona fyrir bćttum hag kvenna og brautryđjandi í kvenfrelsismálum landsins.  Hún stofnađi Kvenréttindafélag Íslands 1907.

1911 fengu konur jafnan rétt til náms og embćtta og karlmenn. 

1915 fengu konur rétt til alţingiskosninga. 

Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem tók sćti á Alţingi.  Var lengi skólastjóri Kvennaskólans í Reykjavík.

 Til baka á Glósur