Make your own free website on Tripod.com

Austur og vestur.

Hva­ ßtti Churchill vi­ ■egar hann tala­i um a­ jßrntjald hef­i veri­ dregi­ ■vert um Evrˇpu Ý rŠ­u sinni 1946? 

 

═ lok heimsstyrjaldarinnar haf­i SovÚtrÝkin lagt undir sig mikinn hluta mi­- og austur Evrˇpu.   ═ vesturhlutanum voru ßhrif Breta og BandarÝkjanna mikil og StalÝn var tortrygginn gagnvart vesturveldunum. 

 

Bandamenn komu sÚr saman um a­ skipta Ůřskalandi Ý fj÷gur hernßmssvŠ­i og rÚ­u BandarÝkjamenn, Bretar, Frakkar og SovÚtmenn yfir hverju fyrir sig. 

 

1949 runnu ■rj˙ rÝki BandarÝkjamanna, Breta og Frakka saman Ý eitt, og var­ ˙r Vestur Ůřskaland.  En Austur Ůřskaland var­ eftir undir stjˇrn komm˙nismans.  Og Ý lok fimmta ßratugsins h÷f­u komm˙nistar nß­ v÷ldum Ý:

 1. Pˇllandi
 2. A-Ůřskalandi
 3. TÚkkˇslˇvakÝu
 4. Ungverjalandi
 5. R˙menÝu
 6. B˙lgarÝu
 7. J˙gˇslavÝu
 8. AlbanÝu

Og var ■etta gert Ý skjˇli hervalds me­ vitund og vilja valdhafa Ý Moskvu.

 

Evrˇpa var klofin Ý tvennt. Annars vegar voru vesturhlutal÷ndin sem bjuggu vi­ lř­rŠ­i, og hins vegar austurhlutal÷ndin sem lutu forrŠ­i SovÚtrÝkjanna.  

Ůetta var ■a­ sem Churchill ßtti vi­, enda voru austurhlutal÷ndin oft k÷llu­ austantjaldsrÝkin.

Kalt strÝ­.

KaldastrÝ­i­ var togstreitan ß milli SovÚtrÝkjanna og BandarÝkjanna. 

 1. Um var a­ rŠ­a  spennu og gagnkvŠma tortryggni ß milli rÝkja Ý austri og vestri.
 2. Svo mß t˙lka strÝ­i­ sem togstreitu ß milli hagkerfa, annars vestrŠns skipulags og hins vegar mi­střr­s ߊtlunarb˙skapar. 
 3. ═ ■ri­ja lagi mß segja a­ kalda strÝ­i­ hafi veri­ barßtta um ßhrif, v÷ld og au­.

Ůa­ mß segja a­ ÷ll ■essi atri­i hafi a­ einhverju leiti e­a ÷llu leiti komi­ vi­ s÷gu kalda strÝ­sins.

Kalda strÝ­i­ hˇfst ß ßrunum 1945 ľ 1947 og lauk ekki fyrr en um 1990.

Austur.

Jˇsef StalÝn lÚst ßri­ 1953.  Nikita Kr˙tsjov haf­i veri­ nßinn samstarfsa­ili Stalin, og var­ Š­sti valdhafi a­ honum lßtnum.  Hann var sannfŠr­ur um ßgŠti komm˙nismans.  Kr˙tsjov var steypt ˙r stˇli 1964.

┴ valdatÝma hans mildu­ust stjˇrnarhŠttir nokku­, ger­i řmsar umbŠtur og fangab˙­um fŠkka­i. 

SovÚtmenn l÷g­u ßherslu ß a­ treysta ß ■au b÷nd er bundu saman austantjaldsrÝkin og ßri­ 1955 var Varsjßrbandalagi­ stofna­. Ůa­ var herna­arbandalag SovÚtrÝkjanna og rÝkja A-Evrˇpu. 

SovÚtrÝkin ßttu oft Ý erfi­leikum me­ ■jˇ­ir A-Evrˇpu.  T.d. ger­u Ungverjar uppreisn 1956, Štlu­u a­ innlei­a meira frelsi Ý stjˇrn og efnahagsmßlum og hˇtu­u a­ segja sig ˙r Varsjßrbandalaginu.  Blˇ­ugir bardagar brutust ˙t og kosta­i um 20 ■˙sund manns lÝfi­.  200■ manns fl˙­i land og ■ß tˇk ═sland Ý fyrsta skipti vi­ pˇlitÝskum flˇttam÷nnum ■egar 50 ungverjar komu hinga­ Ý leit a­ hŠli.

 

1968 vildu forystumenn tÚkkneska komm˙nistaflokksins koma ß sˇsÝalisma me­ mannlegu yfirbrag­i og gera ■annig breytingar ß stjˇrn landsins.  Ůa­ kalla­ist Vori­ Ý Prag.  En ■a­ stˇ­ a­eins fram Ý ßg˙st ■vÝ ■ß ruddust hermenn hinna varsjßrbandalagsrÝkjanna inn til a­ stoppa leikinn en ■ˇ komust ■eir Ý gegnum ■a­ ßn ■ess a­ til blˇ­s˙thellingar kŠmi.  Ůetta sřndi a­ SovÚtmenn voru ekki rei­ub˙nir til a­ leyfa austantjalds■jˇ­unum til a­ fara sÝnar lei­ir.

Vestur.

Harry S. Truman var forseti BandarÝkjanna 1945 ľ 1953.  Hann var har­ari vi­ StalÝn en Roosevelt haf­i veri­. 

Trumankenningin ßri­ 1947:  ôa­ ■a­ yr­i stefna BandarÝkjanna a­ sty­ja frjßlsar ■jˇ­ir sem ber­ust gegn tilraunum vopna­ra minnihlutahˇpa e­a erlendra a­ila til a­ undiroka ■Šrö

 

Marshalla­sto­in var sett ß laggirnar af BandarÝkjunum ßri­ 1948 til a­ endurreisa efnahag Evrˇpu■jˇ­a.   Me­ henni fˇlst s˙ a­ger­ a­ 16 EvrˇpurÝki, ■.ß.m. ═sland fengu samtals $13.7 milljar­a i a­sto­.

BandarÝkjamenn t÷ldu a­ blˇmstrandi efnahagur gŠti tryggt fri­ og st÷­ugleika Ý Evrˇpu, jafnframt ■eirri hugsun a­ slŠm kj÷r kŠmu komm˙nismanum til gˇ­a. 

A-Evrˇpu var einnig bo­in a­sto­ sem ■eir h÷f­u fullan hug ß a­ ■iggja en Stalins kom Ý veg fyrir ■a­.

 

1949 sprengdu SovÚtrÝkin sÝna fyrstu kjarnorku, og KÝna var­ komm˙nista rÝki.  Ůessir tveir atbur­ir ur­u til ■ess a­ US var­ virkilega ˇttasleginn vi­ komm˙nisma. 

Joseph McCarthy var ÷ldungadeildar■ingma­ur US, og sß njˇsnara Ý hverju horni.  SÚrst÷k nefnd var stofnu­ til a­ rannsaka ôˇamerÝskaö heg­un.  Margir voru yfirheyr­ir.  Sakarefnin voru i­ulega ˙r lausu lofti gripin og McCarthy hvarf af sjˇnarsvi­inu 1954 me­ sk÷mm.

Kapphlaup

Ůegar ■essi tv÷ stˇrveldi voru or­in kjarnorkuveldi ■ß hˇfst kapphlaupi­ ß milli ■eirra um vopn og sprengjur.  Hvor a­ili um sig vildi vera ■annig b˙inn a­ hinn myndi ekki ■ora a­ gera ßrßs ■vÝ ■ß Štti hann ß hŠttu algera tortÝmingu; ˇgnarjafnvŠgi

Margir ˇttu­ust a­ ■a­ myndi sjˇ­a upp ˙r og fˇlk Ý US undirbjˇ sig. 

SovÚtmenn nß­u fyrstir a­ koma geimfari ß loft; Sp˙tnik, ßri­ 1957. Nokkrum vikum sÝ­ar skutu ■eir Sp˙tnik 2 Ý geiminn me­ tÝkinni Laiku innanbor­s og var h˙n fyrsta lifandi veran til a­ fara Ý geiminn.  1961 sendu SovÚtmenn fyrsta manna­a geimfari­ umhverfis j÷r­u.  Var J˙rÝ GagarÝn sß geimfari sem hlaut ■ann hei­ur.

Allt  ■etta kom illa vi­ bandarÝkjamenn.  John F. Kennedy hÚt ■vÝ a­ BandarÝkjamenn myndu koma manni til tunglsins ß­ur en 7. ßratugurinn vŠri li­inn.  Og ┴ri­ 1969 tˇkst ■a­.  Neil Armstrong geimfari steig fyrstur manna ß tungli­ Ý j˙lÝ 1969. Hann mŠlti ■essu frŠgu or­ ôeitt ÷rstutt spor fyrir  mann, risaskref fyrir mannkyni­ö

Sport og spŠjarar.

Kalda strÝ­i­ var gull÷ld fyrir njˇsnara.  CIA var BandarÝska leyni■jˇnustan og KGB s˙ SovÚska.  ŮŠr kepptust um a­ safna upplřsingum um hinn a­ilann.  Stasi var A-■řska leyni■jˇnustan.

Kˇrea.

Ůar voru fyrstu vopnavi­skiptin i kalda strÝ­inu me­ ■ßttt÷ku risaveldanna.  Vi­ ˇsigur Japana h÷f­u SovÚtrÝkin hernumi­ nor­urhlutann en US su­urhlutann.  N-Kˇrea var­ komm˙nistarÝki.  Me­ vitund og vilja StalÝn ger­u N-kˇrea innrßs Ý S-kˇreu sumari­ 1950.  US og 16 ÷nnur rÝki sendu herli­ s-kˇreu til a­sto­ar.

KˇreustrÝ­i­ haf­i mikil ßhrif um allan heim og ßtti ■ßtt Ý a­ ═slendingar ver­u varnarsamning vi­ US ßri­ 1951.

K˙ba, Kastrˇ og Kennedy.

US var me­ mikil Ýt÷k Ý K˙bu, en ■ar var vi­ lř­i illa ■okku­ har­stjˇrn.  Fidel Kastrˇ nß­i v÷ldum Ý K˙bu Ý ßrsbyrjun 1959 eftir ßralanga vopna­a barßttu vi­ stjˇrnv÷ldin.  Hann kom ß sˇsÝalÝskri byltingarstjˇrn, fyrirtŠki voru ■jˇ­nřtt og eigur ˙tlendinga voru ger­ar upptŠkar.  US ger­i ■ß vi­skiptabann vi­ K˙bu.  K˙ba var­ me­ tÝmanum hß­ SovÚtrÝkjunum Ý efnahagsmßlum. 

 

John F. Kennedy var­ forseti BandarÝkjanna ßri­1961.  Ůß var hann a­ens 43 ßra gamall.  Hann og kona hans Jackie voru k÷llu­ draumapari­.  Kennedy var myrtur 22. nˇv. 1963 Ý Dallas.  Var Lee Harvey Oswald saka­ur um mor­i­, og var skotinn til bana stuttu seinna Ý beinni ˙tsendingu ■ar sem hann var a­ fara til yfirheyrslu.  Hafa ■ˇ řmsar samsŠriskenningar veri­ ß lofti um hver hafi virkilega myrt Kennedy.

BerlÝnarm˙rinn.

Kalda strÝ­i­ klauf ■řsku ■jˇ­ina ni­ur.  Og var BerlÝn Ý mi­junni.  I­ulega fl˙­i fˇlk frß A-■řskalandi yfir til v-BerlÝnar.  Fˇlk sˇttist eftir betri lÝfskj÷rum og meira frelsi. 

13. ßg˙st 1961 var hafist handa vi­ a­ gir­a af v-BerlÝn og hindra ■annig fˇlk Ý f÷rum sÝnum.  ═ raun var veri­ a­ m˙ra a-■jˇ­verja inni.  BerlÝnarm˙rinn var­ hluti af jßrntjaldinu og stˇ­ hann Ý 28 ßr.  A-■řskum landamŠrav÷r­um var skipa­ a­ skjˇta ß allt sem reyndi a­ komast yfir og hundru­ manna lÚst vi­ flˇttatilraunir. 

Slagsmßl ß Austurvelli.

┴ vesturl÷ndum h÷f­u menn ßhyggjur af ■rˇuninni Ý a-evrˇpu ■ar sem hvert landi­ ß fŠtur ÷­ru komust undir komm˙nista stjˇrn.   Ůß var ßkve­i­ a­ kom ß fˇt herna­arbandalagi vestrŠnna rÝkja NATO; Atlantshafsbandalagi­.  StofnrÝkin voru 12 og ■ar ß me­al voru US, UK, Frakkland, ═talÝa, Danm÷rk, Noregur og ═sland. 

┴t÷kin ß Austurvelli mi­vikudaginn 30. mars 1949, ur­u ■egar greidd voru atkvŠ­i um a­ild ═slands a­ stofnun NATO. 

Me­ NATO a­ildinni skipu­u Ýslendingar sÚr endanlega ß bekk me­ Vesturl÷ndum Ý kalda strÝ­inu og var liti­ svo ß a­ hagsmunir og ÷ryggi Ýslendinga vŠri best tryggt me­ nßnu samstarfi vi­ US.  ═sland var ■ar me­  ekki hlutlaust land lengur.

VÝetnam.

┴ 19.÷ld var VÝetnam fr÷nsk nřlenda.  ┴ 20.÷ld hˇfst skŠruherna­ur gegn Fr÷kkum og eftir ˇsigur franska hersins 1954 var landinu skipt Ý tvennt.  ═ N-VÝetnam var stofna­ al■ř­ulř­veldi undir stjˇrn komm˙nista. ═ S-VÝetnam var stjˇrn sem naut stu­nings Frakka og BandarÝkjamanna.  Var s˙ stjˇrn k÷llu­ Saigonstjˇrnin ■vÝ h÷fu­borg s-VÝetnam var Saigon.  H˙n var or­l÷g­ fyrir spillingu og var mj÷g ˇvinsŠl me­al fˇlksins. 

Eftir 1954 hˇfst andspyrna gegn Saigonstjˇrninni  og rß­amenn Ý nor­ri Štlu­u a­ sameina allt landi­ undir sÝna stjˇrn.  Og var VÝetkong, ■jˇ­frelsisfylking stofna­ undir ■eirra verndarvŠng.  Og stu­ningur US vi­ s-VÝetnam nß­i hßmarki 1968 ■egar her US bar­ist Ý VÝetnam. 

StrÝ­i­ stˇ­ ß milli Saigonstjˇrnarinnar og BandarÝkjanna vi­ Nor­ur VÝetnam og VÝetkong.

DˇmÝnˇkenningin var a­ l÷ndum heims var lÝkt vi­ dˇmÝnokubba ef eitt land var­ komm˙nista rÝki ■ß fylgdu nßlŠg l÷nd me­.  Ůa­ a­ VÝetam yr­i kannski komm˙nistarÝki var ˇgn vi­ hagsmuni BandarÝkjanna. 

 

VopnahlÚ 1973 en ßt÷kum linnti ekki fyrr en 1975.

Reagan og Gorbatsjov.

Ronald Reagan tˇk vi­ embŠtti forseta BandarÝkjanna ßri­ 1981.  MikhaÝl Gorbatsjov tˇk vi­ v÷ldum SovÚtrÝkjanna ßri­ 1985.

S÷gulegur fundur Ý ReykjavÝk.

1986 hittust Reagan og Gorbatsjov Ý H÷f­a Ý Reykjavik.  Ůeir Štlu­u a­ rŠ­a um afvopnun og fri­samlega samb˙­ risaveldanna.  Ekki bjˇst fˇlk vi­ miklu af ■essum fundi.  En hi­ ˇvŠnta var a­ lei­togafundurinn Štla­i a­ bera ßrangur.  En svo var­ ekki.  Reagan sam■ykkti ekki a­ falla frß ßformum um eldflaugavarnir Ý geimnum.  Gorbatsjov var tilb˙inn a­ skrifa undir sßttmßlann ef Reagan fÚlli frß ■essu en hann var ˇsveigjanlegur. 

Tjaldi­ fellur.

Gorbatsjov vildi Ý umbˇtarstefnu sinni leyfa ■jˇ­um A-Evrˇpu a­ rß­a meiru um eigin mßlefni.  Ůar af lei­andi braust ˙t andsta­an gegn stjˇrnv÷ldum, og sÝ­ari hluta ßrsins 1989 hrundi komm˙nisminn Ý hverju landinu ß fŠtur ÷­ru. 

Rith÷fundurinn Vaclav Havel sem var­ forseti TÚkkˇslˇvakÝu Ý flauelsbyltingunni hÚlt rŠ­u sem var eins konar uppgj÷r vi­ arflei­ komm˙nismans.  Hann tala­i um misbeitingu hugsjˇna, st÷­ugan blekkingarßrˇ­ur, k˙gun, takmarkanir ß fer­a og tjßningarfrelsi, slˇ­askap Ý efnahagslÝfinu, mengun af i­juverum, en sag­i a­ ■a­ versta var hvernig alrŠ­i­ hef­i leiki­ sßl fˇlksins.  AlrŠ­isstjˇrnin hef­i gert fˇlk tortryggi­ og sinnulaust um eigin hag og annarra og grafi­ undan sjßlfstrausti og sjßlfsvir­ingu.

 

Til baka ß Glˇsur