Make your own free website on Tripod.com

Byltingar og Stríđstímar:

Úr tímanum:

Orsakir byltingar: Lúđvík 16 var lélegur stjórnandi, fjármálin voru í ólagi.  Ţađ skapađist mikill kostnađur vegna ađstođar Frakka viđ Breta í stríđi, sem lýkur 1783 ţegar Bretar gefast upp.  Mikil eyđsla hirđarinnar, ţar á međal uppbygging Versala, og svo óhófleg eyđsla drottningar Marie – Antoniette.  Mikill skortur á nauđsynjum, matvćlum og brauđi.  Einnig gćtti utanađkomandi áhrifa, fólk fékk upplýsingar um frelsi og jafnrétti sem komst á í Ameríku í kjölfar bandaríska frelsisstríđsins en Frakkland var höfuđvígi upplýsingarinnar á 18. öld.

 

Úrelt stéttarkerfi: Stéttarkerfin voru sett upp međ ţremur skiptingum, sem Lögvernduđ Klerkastétt, Lögvernduđ Ađalstétt og rest. Í ţriđju stéttinni var mikiđ um efnađa borgara, flestir lögfrćđingar.  Stéttarkerfiđ var orđiđ úrelt ţví hver stétt fékk eitt atkvćđi, og hver einstaklingur fékk eitt atkvćđi.

 

Mannréttindayfirlýsingin: kom á 1789, međ einstaklingsfrelsi, mál og tjáningarfrelsi og jafnrétti fyrir lögum.  Áriđ 1791 kom stjórnarskráin međ grundvallarlögum og stjórnarháttum ríkisins, kosningarrétti, kjörgengi, eignarrétti, skođanafrelsi og fleira og einveldi Frakklands var úr sögunni.

1793 var gerđ ný stjórnarskrá međ ný ákvćđi um kosningarrétt, ţjóđaratkvćđagreiđslu og nýja trú. 

 

Ógnastjórnin: Stóđ frá 1793 – 1794.  Ađal markmiđ ţeirra var ađ berjast fyrir lýđrćđisfyrirkomulagi.  Ţeir voru ţrír helstu forystu menn hennar: Robespierre, Marat og Danton.  Ţeir settu á fót velferđarnefnd sem fór međ öll völd og átti ađ upprćta alla mótspyrnu gegn byltingunni.  Voru ađferđir ţeirra rótćkar, og var fjöldi fólks tekinn af lífi á ţessu tímabili – flestir fyrir litlar sem engar sakir.

 

Ţjóđstjóraveldi:  kom ţegar Robespierre var tekinn af lífi og hinn róttćki Jakobínaklúbbur leystur upp. Ţetta var íhaldsöm stjórn undir forystu efnađra manna, og einkenndist hún af spillingu ţeirra.

 

Napóleon Bonaparte:  Valdamikill ţjóđstjóri, krýndi sig sjálfur til keisara 1804, mikill herforingi, áhrif frá honum urđu til ţess ađ t.d. rómönsk- amerísk ríki  lýstu yfir sjálfstćđi.  Hann kom af stađ skólum og endurreisti ţjóđkirkjuna. Setti á trúfrelsi og stofnađi Franska bankann.

 

Afleiđing frönsku byltingarinnar:  Frelsishugmyndir breiddust út.  Einveldi féllu.  Stjórnarskrár voru settar á fót.  Fólk fékk kosningarrétt, tjáningarfrelsi og trúfrelsi.

 

Franska byltingin.

Var reynt međ ýmsar stjórnir – sem tókust ekki

 

1783 – Skaftáreldar – áhrif á alla Evrópu, eyđilögđu uppskeru allt ađ Frakklandi.

 

1788 – Lúđvík 16 vill meiri skatt á ţegna – ađall segir nei

= stéttarţing – vor 1789

 

3 stéttir:

  1. Lögvernduđ Klerkastétt
  2. Lögvernduđ Ađalstétt
  3. Rest ekki klerkar né ađall

 

Bastillan – fangelsi Parísar + vopnabúr

 

RobesPierre  - Jakobíni einvaldur – endađi í fallöxi.

 

Arfur Frönsku byltingarinnar:

1.                  Leifum lénsskipulagsins í V-Evrópu rutt burt.  Viđ tekur hagkerfi einkaeignarréttar og markađsbúskapar

2.                  Borgarastéttin tekur efnahagslega og pólitíska forystu

3.                  Ríkisvaldiđ eflist. (Fornum sérréttindum hópa og hérađa rutt úr vegi.  Miđstýring eykst.  Skattheimta og stjórnun einfaldari.  Embćttismanna og sérfrćđingaveldi

4.                  Byltingin skóp róttćka stjórnmálahefđ sem hefur mótađ alla stjórnmálaumrćđu á 19. og 20. öld.  Frjálslyndisstefna, “sósíalismi”

5.                  Frelsi, jafnrétti og brćđralag – kjörorđ byltingarinnar.  Hvar hljóma ţau enn?  Eru ţetta ósćttanlegar hugsjónir?

6.                  Byltingin mótađi nýja byltingahefđ.  Byltingarmenn sćkja lćrdóma til F.b.

7.                  Konur geysast á byltingarvöllinn.

8.                  Ţjóđernisstefnan afsprengi byltingarstyrjaldanna.

9.                  Byltingin kallar fram andhverfu sína, íhaldsstefnuna.

 

Var Napóleon fyrsti nútímaeinrćđisherrann?

 

Til baka á Glósur